My Magnetic palletta | Elira

My Magnetic palletta

My Magnetic palletta, þægileg og auðveld í notkun.
Þar geturu sett þína uppáhalds augnskugga, kinnaliti og púður í létta og netta pallettu sem sparar þér pláss og léttir vel á kittinu.
Hvort sem þú viljir raða eftir litum eða týpum þá bara ræður þú því alveg.
Hver palletta kemur með um 12 límmiðum og seglum.
Athugið að þessi palletta er gerð úr léttum efnum og þunnum akrýl til að tryggja að hún sé létt þannig hún gæti fengið á sig rispur eða beyglur.

Stærð: 25cmx14cmx1,5cm
Innri stærð: 22cmx11cmx1cm

Vörumerki: MYKITCO

9978

3.190 kr 3190.0 ISK
in stock
3.190 kr

3.190 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu    Deila þessari vöru: