MY Brush Buddy taska
Fullkomið heimili fyrir förðunarvörur og bursta. Taktu það með þér útum allt, með einstöku handfangi og axlaról. Heldur vel útan um dótið og lengir því lífið. Extra sterkar PVC hliðar, auðvelt að sjá allt sem er í henni. Lítill vasi á öðrum endanum til að halda lokinu eða geyma hárklemmur eða skart. Axlarbandið er líka hægt að nota til að festa á önnur stærri sett eða töskur til að auðvelda flutning. Extra hólf til að raða betur vörum.
Stærð: H 24cm x B 20cm x D 15cm.
Vörumerki: Mykitco.
Deila þessari vöru: