My Tight Brow skábursti 2.4
Handgerður af sérfræðingum. Burstahausinn er þéttur með gervi fíbrum. Burstinn er fullkominn fyrir þá sem elska vel skilgreindar augabrúnir. Burstinn er með skarpar brúnir sem gefa góðan sveigjanleika til að bera vörurnar sem best á hvort sem það er kremformúla eða púður.
Hár: Gervi
Lengd: 15 cm
Vörumerki: Mykitco
Deila þessari vöru:
Til að fá sem fallegastar ombré brúnir, fyllltu í brúnirnar með púður skugga fyrst, settu svo skarpa skugga með endanum og augabrúnageli.