Pro My Perfect púðurbursti 0.11
My Perfect Powder™ bursti er með hringlaga haus úr mjúkum náttúrulegum fíbrum sem passa einstaklega vel til að skyggja andlitið. Hvort sem þú ert að matta ákveðin svæði eða auka ljóma á önnur þá styður hann vel við vörurnar og hentar bæði fyrir púður og krem formúlur.
Hár: Nátúruleg
Lengd: 18cm
Vörumerki: Mykitco
Deila þessari vöru:
Til að ná fram möttu útliti, notaðu Perfect Power bursta á þau svæði sem þú vilt minnka glansinn eins og á nefinu, milli augabrúnanna, yfir kinnarnar en leyfir hinum svæðinum að njóta sín.