My Precision hyljarabursti 0.2 | Elira

My Precision hyljarabursti 0.2

My Precision Concealer™ burstinn er með mótuð gervi hár hönnuð til að ná sérstaklega til þeirra svæða sem þurfa extra hulu en þó með þeirri mýkt sem þarfnast td í kringum augnsvæðið. Extra fínn endi sem passar upp á að alveg rétt magn af vöru fer á svæðið. Hentar best fyrir fljótandi og krem formúlur.
Hár: Gervi
Lengd: 19cm

Vörumerki: Mykitco

3.990 kr 3990.0 ISK
in stock
3.990 kr

3.990 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu    Deila þessari vöru:

    Notaðu burstann flatan til að fara yfir ójafnan húðtón en endann til að fela líti.

    Skoðað nýlega