Augnháraserum 5 mán skammtur | Elira

Augnháraserum 5 mán skammtur

Vaknaðu upp með lengri augnhár!
Lengru, sterkari og heilbrigðari augnhár á 4-6 vikum með öflugri blöndu af virkum innihaldsefnum.
Sweed's serum eykur vaxtarskeið augnháranna og þú getur einnig notað það til að auka vöxtin á augabrúnunum.
Augnhárin munu virka þéttari og dekkri!

Hver skammtur er til 5 mánaða ef notað er á hverju kvöldi.
Hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir öðrum serumum þar sem þetta inniheldur ekki Prostaglandin (Isopropyl Cloprostenate).

8959

10.990 kr 10990.0 ISK
in stock
10.990 kr

10.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Serumið gefur næringu á augnhárin. Þau veikjast alltaf með daglegri notkun af farða og með daglegri notkun verða þau lengri og sterkari. Þú sérð strax mun eftir 4-6 vikur.
  Berið á daglega, helst 1 klst fyrir svefn
  Biotin og Panthenol styrkir á meða Keratin og Pumpkin seed extract gefur raka og næringu.

   Serumið er öruggt að nota ólétt og með barni á brjósti.

  Formúlan inniheldur ekkert form af Prostaglandin og er því milt en áhrifaríkt og hefur virkað vel fyrir þá sem eru viðkvæmir.
   

  Aqua, Hyaluronic Acid, Panthenol (Vitamine B5), Pumpkin Seed Oil, Myristol Pentapeptide-17, Biotin, Pentapeptide-16, Hydrolized Keratin, Biotenoyl Tripeptide-1, Octapeptide-2, Glycerin, Larix European Wood Extract, Glycerin Mac (Soybean) Polypeptide.

  Skoðað nýlega