Opposite mini kit gjafasett | Elira

Opposite mini kit gjafasett

Það að dýfa sér í heim Fabys þýðir það að upplifa þína eigin persónulegu sögu upp á hvern dag, breyta daglegu lífi þínu í sérstaka og nána reynslu, verandi stolt af því að vera Faby kona. Settið inniheldur fjóra liti í 5 ml glösum: Lightness, Sweet as Faby, Sunset og Parole parole.

4.890 kr 4890.0 ISK
in stock
4.890 kr

4.890 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Til að ná fram sem bestu endingunni og lit setið þá base coat, tvö lög af Faby naglalakki og svo top coat í lokin. Setið örlítið top coat fremst á nöglina svo lakkið lokist fremst. Hvort sem þú er rétthentur eða örvhentur gefa flötu, þéttu burstarnir og áferðin á lakkinu góða stjórn á meðan þú lakkar neglurnar.

  Faby lökkin eru laus við þessu 10 skaðlegu efni. (Formaldehyde, Toluene, Dybutyl Phtalate (DBP), Camphor, Formaldehyde, Resin, Ethil Tosylamide, Ethil Tosylamide Phosphate (TPHP), Acetone, Parabens and Lead.) Faby’s bio-sourced nature range of Nail Lacquers with 87% of their ingredients from plant origin.

  Skoðað nýlega