Renew naglalakk
Meðferð sem kemur í veg fyrir öldrun naglanna sem og galla í nöglunum.
Styrkir, eykur vöxt, herðir, nærir, veitir raka, verndar og gefur gljáa. Magn: 15 ml.
Deila þessari vöru:
Fyrir bestu útkomuna berið lakkið á daglega í 3 vikur, þar sem fyrra lagið er fjarlægt áður en annað lag er borið á. Þegar það er notað sem grunnlakk berið þá lakkið á hreinar neglur áður en borið er á annað naglalakk.
Faby lökkin eru laus við þessu 10 skaðlegu efni. (Formaldehyde, Toluene, Dybutyl Phtalate (DBP), Camphor, Formaldehyde, Resin, Ethil Tosylamide, Ethil Tosylamide Phosphate (TPHP), Acetone, Parabens and Lead.) Faby’s bio-sourced nature range of Nail Lacquers with 87% of their ingredients from plant origin.