Varasalvi
Sérstaklega hannaður til að róa og gefa einstakan raka. Létt silki áferð gefa vörunum léttan ljóma ásamt því að veita þeim einstakan raka.
Salvinn inniheldur blöndu af plant-based olíum, smjöri og vaxi til að hjálpa að verja varirnar gegn vökvatapi.
Ríkulegur af andoxunarefnum eins og E-vítamíni og verndar því varirnar gegn sindurefnum.
Magn: 12 g
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm
Deila þessari vöru:
Berið á eftir þörfum.
Virk innihaldsefni: Lanolin, Beeswax, Shea Butter, Avocado Oil, Cocoa Butter, Coconut Oil, Sunflower Seed Oil, Vitamin E.