Light Andlitskrem | Elira

Light Andlitskrem

Létt formúla sem er sérstaklega gerð fyrir normal til blandaða húð eða sem léttari kost á sumrin.
Satín áferð sem fer hratt inn í húðina en gefur einstakan raka. Kremið inniheldur innihaldsefni sem koma í veg fyrir einkenni ótímabærrar öldrunar og henta vel fyrir viðkvæma húð. Gefur húðinni raka án þess að hún verði feit viðkomu. Virk innihaldsefni á borð við Ginger, Bisabolol og Panthenol gefa raka og róa húðina, grænmetis lipids auka húðendurnýjun og húðin fær líf og ljóma.
Purslane dregur úr öldrun húðarinnar.

Magn: 50 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

24.990 kr 24990.0 ISK
in stock
24.990 kr

24.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notist á hreina húð. Berið á andlit, háls og bringu, má einnig fara í kringum viðkæmu húðina við augun.

  Virk innihaldsefni: Purslane Extract, Pistachio Seed Oil, Vitamin E, Grape Seed Oil, Panthenol, Sunflower Oil, Hyaluronic Acid, Bisabolol, Ginger Root Extract. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Coco-Caprylate, Dicaprylyl Carbonate, Pistacia Vera Seed Oil, Tocopheryl Acetate, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Panthenol, Zingiber Officinale (Ginger) Root Extract Bisabolol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Sodium Hyaluronate, Tocopherol, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Potassium Cetyl Phosphate, Carbomer, Cetearyl Alcohol, Hydrogenated Vegetable Glycerides Hydrogenated Palm Glycerides, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin, Sodium Hydroxide, Disodium EDTA, Pantolactone, Citric Acid, Phenoxyethanol

  Skoðað nýlega