Anti-Pollution dropar | Elira

Anti-Pollution dropar

Anti Pollution droparnir eru hannaðir til að vernda húðina þína gegn mengun og bláa ljósinu frá raftækjunum okkar. Tækni mengunin, High Energy Visible (HEV) geislar búa til óstöðugar sameindir eða sindurefni sem eyðileggja húðvörnina okkar.
Það getur leitt til rakataps í húðinni, dregur úr teygjanleika hennar og minnkar stinnleikann. Þetta nýstárlega serum inniheldur sérstakan Skin Protect Complex sem samanstendur af Marine Microorganism extrakt sem hjálpar til við að styrka varnir húðarinnar.
Cocoa Seed extrakt byggjir upp varnarhjúp svo HEV geislarnir ná ekki inn.

Magn: 30 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

19.990 kr 19990.0 ISK
in stock
19.990 kr

19.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notist síðast í húðrútínunni á morgnanna.
  Notið heila pipettu af dropunum og dúppið þeim létt á húðina . Einnig er hægt að setja nokkra dropa út í dagkremið.

  Virk innihaldsefni: Hyaluronic Acid, Exopolysaccharide (Alteromonas Ferment Extract), Cocoa Seed Extract, Purslane Extract, Betaine. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Betaine, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Butylene Glycol, Sodium Hyaluronate, Alteromonas Ferment Extract,Biosaccharide Gum-1, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Extract, Carbomer, Ethylhexylglycerin, Sodium Hydroxide, Phenoxyethanol

  Skoðað nýlega