Night serum | Elira

Night serum

Á nóttunni endurnýjar húðin sig og gerir við sig, eykur collagen framleiðslu og hormón og dregur úr cortisol framleiðslu.
Þess vegna er mikilvægt fyrir okkur að sofa vel, það dregur úr bólgu ástandi líkamans.
Næturserumið eykur húðendurnýjandi ferlið á nóttunni.
Cotton Thistle Extract er nærandi, anti-aging efnasamband sem hjálpar til við að betrumbæta húðina.
Cassia Alata Extrakt aðstoðar húðina við að lagfæra sig eftir skemmdir frá UV geislum.
Extrakt fráPoria Cocos og Beta-Glucan hjálpar að bæta húðhindrunina.
Plankton Extrakt dregur úr sýnileika ótímabærrar öldrunar á húðinni.

Magn: 30 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

39.990 kr 39990.0 ISK
in stock
39.990 kr

39.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Settu í lófan eina pípettu af seruminu. Þegar serumið er komið inn í húðina, berðu á þig andlitskrem.

  Berist á á kvöldin.

  Hentar öllum húðgerðum.

  Virk innihaldsefni: Purslane Extract, Hyaluronic Acid, Beta-Glucan, Cotton Thistle Extract, Cassia Alata Leaf Extract, Tropical Reed Extract, Poria Cocos, Plankton. 
  Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Alcohol, Sodium Hyaluronate, Glycerin, Magnesium Carboxymethyl Beta-Glucan, Onopordum Acanthium Flower/Leaf/Stem Extract, Cassia Alata Leaf Extract, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Phragmites Karka Extract, Poria Cocos Extract, Plankton Extract, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol, Sodium Benzoate.

  Skoðað nýlega