Hyaluronic serum
Hyaluronic serumið er undirstaðan í húðumhirðunni hjá Dr. Barböru Sturm.
Inniheldur fullkominn styrk af hýalúrónu sýru sameinda, bæði láar og háar.
Veitir strax raka á yfirborð húðar og niður í húðlögin. Hýalúrónsýra með lærri þyngd fer dýpra niður og gerir húðina stinnari, frískari og meira ljómandi.
Þegar serumið er notað í daglegri húðrútínu bætir það verulega heilsu húðarinnar og dregur úr fínum línum sem myndast vegna þornunar.
Magn: 30 ml
Vörumerki: Dr. barbara Sturm
Deila þessari vöru:
Notið nokkra dropa af seruminu jafnt yfir andlit, augnsvæði og háls og dúppið því létt inn. Leyfið því að fara alveg inn í húðina áður en þið berið á ykkur krem.
Virk innihaldsefni: Hyaluronic Acid, Purslane Extract. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Sodium Hyaluronate, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Potassium Sorbate.