Lifting serum
Einstök nýjung í innihaldsefna vísindum.
Lifting serum hjálpa til við að lyfta húðinni á sýnilegan hátt og slétta yfirborð hennar.
Serumið dregur úr sýnilegum einkennum öldrunar og gefur húðinni fágaðara og jafnara yfirbragð.
Serumið virkar á tvenns konar máta.
Í fyrsta lagi myndar formúla af líffjölliðum langvarandi, þyngdarlausa filmu á yfirborð húðarinnar sem hefur lyftandi áhrif strax, styrkir hana og sléttir.
Í öðru lagi styður microalgae extraktinn við kollagen og elastin framleiðslu húðarinnar og dregur úr fínum línum.
Magn: 30 ml.
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm
Deila þessari vöru:
Þessi vara á að nota sem síðasta varan fyrir förðun.
Notið eina pípettu af serumi og berið á húðina og dúppið vörunni inn.
Leyfið 5 mínútum að líða áður en þið berið á ykkur farða.
Athugið að mögulega finnið þið smá strekkingu í húðinni.
Notist á morgnanna eða við einhver sérstök tækifæri.
Virk innihaldsefni: Purslane Extract, Complex of Cellulose, Pullulan, Red Algae, Hyaluronic Acid, Plankton, Beta-Glucan. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Hydroxypropyl Methylcellulose, Pullulan, Magnesium Carboxymethyl Beta-Glucan, Sodium Hyaluronate, Porphyridium Cruentum Extract Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Plankton Extract, Phenoxyethanol, Carbomer, Ethylhexylglycerin, Xanthan Gum, Sodium Hydroxide.