Andlitsmaski | Elira

Andlitsmaski

Einstaklega rakagefandi andlitsmaski.
Fullkominn eftir ferðalög, eftir sól eða þegar húðinni vantar auka raka hratt.
Purslane hjálpar til við að róa húðina og draga úr ummerkjum ertingar. Róandi Aloe Vera og kamilla ásamt Kaolin gefur húðinni mýkt og sléttir hana.

Með maskanum kemur bursti til að bera maskann á.

Magn: 50 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

15.490 kr 15490.0 ISK
in stock
15.490 kr

15.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notið 2-3 í viku eftir hreinsun.

  Leyfið maskanum að liggja á í 10-15 mín og að draga sig vel í húðina.

  Hreinsið af með voglu vatni.

  Fyrir virkari meðferð er hægt að leyfa maskanum að vera á þangað til að hann sést ekki lengur á andlitinu.

  Virk innihaldsefni: Kaolin, Sweet Almond Oil, Purslane Extract, Aloe Vera, Vitamin E, Chamomile. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Kaolin, Glycerin, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Decyl Oleate, Xanthan Gum, Tocopheryl Acetate, Aloe Barbadensis Leaf Juice Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer Butylene Glycol, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol.

  Skoðað nýlega