Hreinsir | Elira

Hreinsir

Að hreinsa húðina vel er mikilvægt skref í allri húðrútínu.
Án þess þá loka óhreinindin húðholunum og virku efnin sogast ekki nógu vel inn í húðina. Þessi hreinsir hreinsar burtu farða og önnur óhreinindi vel og örugglega. Undurbýr húðina fyrir rakakrem og serum án þess að trufla PH gildi eða húðhindrunina (skin barrier).
Purslane róar og veitir raka. Aloe Vera gerir við og endurnýjar húðina.

Magn: 150 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

8.990 kr 8990.0 ISK
in stock
8.990 kr

8.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Hristist fyrir notkun.

  Pumpaðu smá froðu í lófann og berðu yfir andlitið með hringlaga hreyfingum.

  Hreinsaðu vel af með volgu vatni.

  Aqua/Water/Eau, Sodium Cocoamphoacetate, Lauryl Glucoside, Glycerin, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Panthenol, Urea, Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Salicylic Acid, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate Sodium Cocoyl Glutamate, Sodium Lauryl Glucose Carboxylate, Citric Acid, Benzyl Alcohol, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Tocopherol, Pantolactone, Sodium Benzoate

  Skoðað nýlega