Enzyme djúphreinsir | Elira

Enzyme djúphreinsir

Ensím hreinsirinn er 2 í 1 vara, hreinsifroða og djúphreinsir sem hreinsar djúpt niður í húðina á mjög mildan hátt.
Frábær fyrir olíu og blandaða húð. Þegar honum er blandað saman við vatn þá breytist púðrið í mjúka froðu.
Ensímin vinna saman til að hreinsa í burtu þurra og dauða húð, farða, mengun og önnur óhreinindi af húðinni. Húðin verður endurnærð og slétt strax eftir hreinsun.

Magn: 150 ml
Vörumerki: Dr. Babara Sturm

9.990 kr 9990.0 ISK
in stock
9.990 kr

9.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notist 2-3 í viku sem hluti af daglegri hreinsun.

  Setjið um krónu stærð af púðri í lófan, bætið volgu vatni við og nuddið saman þar til það verður að mjúkri froðu.

  Berið á andlitið með mjúkum hreyfingum og hreinsið síðan af. Ef þú ert með mjög olíukennda húð eða miklar bólur þá getur þú notað hreinsinn daglega.

  Virk innihaldsefni: Vitamin C, Subtilisin, Lipase, Cellulose Peeling Particles. Innihaldsefni: Sodium Lauroyl Glutamate, Talc, Cellulose, Maltodextrin, Aqua/Water/Eau, Xanthan Gum, Ascorbic Acid, Subtilisin, Lipase

  Skoðað nýlega