Nikki No Lash-Lash augnhár | Elira

Nikki No Lash-Lash augnhár

Náttúrulegt, bara betra. Nauðsynlegt fyrir alla förðunarfræðinga.

Nikki No Lash-Lash eru mest seldu Sweed augnhárin og eru mikið notuð af förðunarfræðingum um allan heim.

Náðu fram Hollywood stjörnu look-inu með No Lash-Lash augnhárunum sem eru hönnuð af Nikki Wolff

Fáguð og létt í þremur mismunandi lengdum svo þú getur hannað þitt eigið útlit.
Notaðu stuttu til að auka við þykktina og löngu í endana til að ná fram formi augnanna.
Þessi augnhár eru alveg einstaklega falleg en þú þarft að vera í örlítilli æfingu til að nota þau.

Eye size guide:
Short: 8 mm
Medium: 10 mm
Long: 12 mm
Litur: Svartur
Vörumerki: Sweed

4.190 kr 4190.0 ISK
in stock
4.190 kr

4.190 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    1. Mældu og styttu augnhárin ef nauðsyn krefst. 
    2. Berðu líma á bandið sem augnhárin eru á og bíddu í 30 sekúndur.
    3. Pressaðu augnhárin á augnháralínuna þína og endaðu á einni umferð af maskara til að blanda þínum og Sweed Lashes saman.
    Aukahlutir
    Skoðað nýlega