North 3D augnhár | Elira

North 3D augnhár

Wow. Jaclyn Hill. Perfection.
Vinsælu "Dajana North" eru komin í Sweed bláan kassa og heita núna North 3D. Jaclyn Hill sagði að þetta væri bestu augnhár sem hún hefur nokkurn tímann notað.
Þessu einstöku augnhár taka augnhárin þín frá zero to hero á einu augnabliki. með þykkt á öllum stöðum.
Eins og önnur Sweed augnhár þá eru hárin á léttu og sveigjanlegu bómullarbandi svo þau sitji þægilega og eru auðveld ásetningar.

Lengd: 4/5
Þykkt: 4/5
Litur: Svartur

Vörumerki: Sweed

3.690 kr 3690.0 ISK
in stock
3.690 kr

3.690 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Mældu og styttu augnhárin ef nauðsyn krefst. 
  2. Berðu líma á bandið sem augnhárin eru á og bíddu í 30 sekúndur.
  3. Pressaðu augnhárin á augnháralínuna þína og endaðu á einni umferð af maskara til að blanda þínum og Sweed Lashes saman.

  Leiðbeiningar um ásetningu
  Skoðað nýlega