Ramina augnhár | Elira

Ramina augnhár

Corner lash. Eye-opening.
Ramina gefur þér hið fullkomna augnháraútlit með extra lengd í endunum. Auðvelt er að setja þau á og eru fullkomin fyrir byrjendur.
Ramina eru frábær bæði til daglegra nota eða til að nota að kvöldi til.

Lengd: 3/5
Þykkt: 2/5
Litur: Svartur

2.490 kr 2490.0 ISK
in stock
2.490 kr

2.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Mældu og styttu augnhárin ef nauðsyn krefst. 

  2. Berðu líma á bandið sem augnhárin eru á og bíddu í 30 sekúndur.

  3. Pressaðu augnhárin á augnháralínuna þína og endaðu á einni umferð af maskara til að blanda þínum og Sweed Lashes saman.


  Leiðbeiningar um ásetningu

  Skoðað nýlega