Fermingarförðun | Elira

Fermingarförðun


Er ferming í vændum?

Við bjóðum uppá fermingarförðun í elira Smáralind.

Fermingarbarnið kemur og fær létta förðun og aðstoð hvernig er best að bera sig að þegar byrjað er að hugsa um húðina og farða sig.

Förðunin tekur um hálftíma og kostar 6.990 kr.

Bóka þarf tíma í gegnum tölvupóstinn elira@elira.is
eða í síma 419-3550


Bóka hér!