Youngblood Purely the Basic sett

https://www.elira.is/web/image/product.template/5010/image_1920?unique=cce97f2

Frábært sett sem inniheldur allar þær vörur sem þú þarft til að jafna húðina og gefa henni einstakan ljóma.
Settið inniheldur 2x Loose Mineral farða (2g hvor) – farðinn gefur einstaklega fallega áferð á húðina og hylur vel allar ójöfnur, blandast vel og gefur húðinni einstakan ljóma. Crushed mineral kinnalit (2g) – settu á kinnbeinin eða á eplakinnarnar til að fá smá dýpt í andlitið. Loose Rice Setting púður (2g) – heldur farðanum á lengur. Hi-Def Mineral Perfecting púður (prufa) – gefur einstaka glóð og highlightar andlitið. Mini Kabuki bursti til að bera á og blanda vörurnar. Light inniheldur Ivory og Neutral farða, Sherbet í kinnalit og Light Rice setting púður. Medium inniheldur Soft Beige og Honey farða, Plumberry í kinnalit og medium Rice setting púður.

6.284 kr 6284.0 ISK 8.379 kr

10.390 kr

Not Available For Sale

  • Magn

Þessi samsetning er ekki til.

Out of Stock
Invalid email
We'll notify you once the product is back in stock.
Added to your wishlist

Notkun á farðanum:
1. Settu örfáar agnir af farðanum í lokið, rúllaðu innan úr lokinu með burstanum og dustaðu af með því að slá burstanum létt á lokið.
2. Berðu á andlitið með hringlaga hreyfingum. Byrjaðu við kjálka og færðu burstann upp á við.
3. Því betur sem burstanum er rúllað yfir andlitið því þéttari verður áferðin. Þegar húðin hitnar samlagast farðinn fullkomlega.
4. Auðvelt er að stjórna hversu mikið farðinn á að hylja með því að auka magnið af farðanum.

Kinnalitinn getur sett á kinnbeinin eða á eplakinnarnar til að fá smá dýpt í andlitið.
Loose setting púðrið heldur farðanum lengur á og mini Hi-Def púðrið 
 gefur einstaka glóð og highlightar andlitið.