Tan Away skrúbbhanski

https://www.elira.is/web/image/product.template/4826/image_1920?unique=598675d

Tan Away hanskinn fjarlægir dauðar húðfrumur, brúnkuflekki og rákir.
Hanskinn er gerður úr 90% örtækni og bambus trefjum sem hefur rakadræga eiginleika.
Rafstöðueiginleikar draga að sér brúnkuflekki og dauðar húðfrumur líkt og segull.
Hanskinn kemur í veg fyrir þurrk.
Hægt er að nota Tan Away hanskann í allt að 100 skipti eða í þrjá mánuði ef miðað er við daglega notkun.
Tan away gerir húðina einnig tilbúna fyrir brúnkumeðferð með því að hreinsa dauðar húðfrumur og yfirborðóhreinindi og skapar góðan grunn fyrir nýtt lag af brúnku.

2.252 kr 2252.0 ISK 3.218 kr

3.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Bleytið hanskann og hann er tilbúin til notkunar. Stærð hanskans og tvær hliðar hans gerir þér kleift að fjarlægja brúnku og dauðar húðfrumur á fljótlegan og auðveldan máta.